Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16082
Í þessu verkefni er tekin fyrir hönnun á hjúkrunarheimili.
Markmiðið var að vinna eftir ákveðnum hönnunarfösum sem eru frumhönnun, forhönnun, aðalupprættir, verkteikningar og útboðsgögn. Út frá þessari vinnu er byggingin leyst í samræmi við þarfagreiningu verkkaupa, leiðbeiningarskjölum, lögum og reglugerðum sem fjalla um þessháttar starfsemi og mannvirki.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla-Teikningar Bjarni Víðir Rúnarsson.pdf | 62,8 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |