is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MPM/MSc Verkfræðideild / Department of Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16106

Titill: 
  • Frávik í skráningu og mati fasteigna - Umfang og áhrif á fasteignaskatt
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað almennt um skráningu og mat fasteigna, þróun skráningar og mats fasteigna síðustu áratugi, núverandi stöðu og fyrirhugaðar breytingar. Fjallað er um fasteignamat og brunabótamat. Loks er greint frá tilvikarannsókn sem gerð var vorið 2013 á ákveðnu úrtaki sérbýliseigna í þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu þar sem kannað var með vettvangsskoðunum og yfirferð gagna, hvort umrætt safn fasteigna væri rétt skráð í mannvirkja- og matshluta fasteignaskrár. Markmiðið var að fá mat á skilvirkni skráningar- og matsferlisins.

  • Útdráttur er á ensku

    The main goal of this project was to explore the frequency of discrepencies in the information registration on private real estate in Iceland and to what extent such discrepencies affected the impotition of real property tax. To analyze the matter, empirical data was collected through the approach of a case study on private real estates in three municipalities around Reykjavik. Special emphasis was put on the investigation of discrepencies in the registered size on one hand and the registered construction state on the other, compared to the actual state of the private real estates analyzed.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 7.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16106


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Frávik í skráningu og mati fasteigna - MSc ritgerð - Ágúst Þór Gunnarsson.pdf3.72 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna