Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1612
Ritgerðin fjallar um Mannréttindasáttmála Evrópu, almennar upplýsingar um hann og mannréttindadómstólinn. Er síðan teknar fyrir 8. og 12. gr. MSE, sem fjalla um friðhelgi einkalífs, fjölskyldu og heimilis og réttinn til að ganga í hjónaband. Inntak þessarar reglna er mjög vítt og er leitast við að skoða hvaða tilvik falla undir þessar reglur og hver ekki og hvað felst í þessum rétti. Verður þá að lokum fjallað um það hvernig þessar reglur eru verndaðar í íslenskri ljöggjöf, í hvaða lögum er að finna reglur sem kveða á um þessi réttindi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Efnisyfirlit.pdf | 46,37 kB | Opinn | Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu og rétturinn til að ganga í hjónaband...-Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
Friðhelgi Einkalífs, fjölskyldu og heimilis og rétturinn til að ganga í hjónaband í skjóli MSE og íslensks réttar.pdf | 264,33 kB | Lokaður | Friðhelgi einkalífs,heimilis og fjölskyldu og rétturinn til að ganga í hjónaband- Heild | ||
Heimildaskrá-.pdf | 94,26 kB | Opinn | Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu og rétturinn til að ganga í hjónaband- Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
Útdráttur-.pdf | 56,76 kB | Opinn | Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu og rétturinn til að ganga í hjónaband- Útdráttur | Skoða/Opna |