Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16160
Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu hvort að það sé skilyrði fyrir því að verknaður flokkist undir hugtakið önnur kynferðismök sbr. XXII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 ef gerandi framkvæmi brotið vegna kynferðislegra hvata eða hvort að verknaður einn og sér sé nægilegur til að brot heimfærist undir kynferðisbrot. Það er að segja getur verknaður ekki fallið undir hugtakið önnur kynferðismök nema að hann sé framinn af kynferðislegum hvötum geranda?
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Guðný Ragna-final.pdf | 261,77 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |