en English is Íslenska

Thesis Reykjavík University > Tækni- og verkfræðideild > BSc verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/16222

Title: 
  • is Hvað stendur eftir þegar upp er staðið? -Styrkir til afreksmanna í einstaklingsíþróttum-
Submitted: 
  • June 2013
Abstract: 
  • is

    Hvernig er styrkveitingum til íslenskra afreksíþróttamanna háttað? Hvernig ná þeir að fjármagna sjálfa sig og sína íþróttaiðkun. Það er viðfangsefni þessarar eigindlegu rannsóknar sem ritgerðin fjallar um. Viðtöl með hálf opnum spurningum voru tekin við fjóra afreksíþróttamenn sem allir eiga það sameiginlegt að hafa keppt á tveim eða fleiri Ólympíuleikum. Rannsóknin fór fram í mars og apríl 2013. Markmiðið var að komast að því hvernig íþróttamönnunum gekk að lifa á þeim styrkjum sem að þeir fengu frá hinu opinbera og fyrirtækjum. Niðurstöður rannsóknar eru þær að íþróttamennirnir ná ekki að lifa á þeim styrk sem þeir fá frá ÍSÍ. Þeim gekk misvel að afla styrkja frá fyrirtækjum og eru þeir styrkir alls ekki til að treysta á. Ljóst er að ÍSÍ þarf að endurskoða tilhögun styrkja til afreksíþróttamanna svo þeir geti stundað sína íþrótt í stað þess að eyða fullt af tíma og orku í að afla fjár.

Accepted: 
  • Aug 22, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16222


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
LOKAVERKEFNI.pdf591.83 kBLocked Until...2133/06/27HeildartextiPDF