is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16225

Titill: 
  • Styrktarþjálfun 13 til 18 ára ungmenna í handknattleik
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftir að hafa lesið fjölda rannsókna og átt samtöl við fagaðila í þjálfun og meðhöndlun á stoðkerfavandamálum kveiknaði áhugi minn að skoða það nánar og tengja við styrktarþjálfun ungmenna í handknattleik. Í þessu verkefni er leitast við að útskýra nauðsyn styrktarþjálfunar, hver eru algengustu meiðsl tengd íþróttinni og hvernig mætti vinna gegn þessum meiðslum með völdum æfingum. Þær æfingar sem hafa orðið fyrir valinu er lýst í handbók sem fylgir sem viðauki og er þeim lýst hvernig þær eru framkvæmdar og einnig hvernig framþróun getur verið frá auðveldari útfærslu til erfiðra. Farið er í hvernig þróun styrktarþjálfunar þarf að vera til að ávinningur hennar nýtist sem best. Það er að segja hvernig hún byggist upp frá byrjanda til lengra kominna.

Samþykkt: 
  • 22.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16225


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð.pdf619.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Handbók.pdf1.67 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna