en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) Reykjavík University > Tækni- og verkfræðideild > BSc verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/16226

Title: 
  • Title is in Icelandic Rannsókn á þjálfun markvarða og markvörslu í N1 deild karla
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari rannsókn var leitast við að svara fjórum rannsóknarspurningum. Spurningarnar voru hvort markmannsþjálfun, aukaæfingar, vídeó undirbúningur og sálfræðileg þjálfun hefðu áhrif á markvörslu í handbolta. Varla neitt er til af eldri rannsóknum um markvörslu í handbolta. Niðurstöðurnar sýndu fram á að markmannsþjálfun hefur áhrif á markvörslu, þau lið sem eru með markmannsþjálfara eru með betri markvörslu en þau lið sem ekki eru með markmannsþjálfara. Eftir því sem markmannsþjálfarinn er oftar með æfingar því betri verður markvarslan. Aukaæfingar virðast líka hafa góð áhrif á markvörslu og því oftar sem er æft aukalega því betri verður hún. Góður vídeó undirbúningur hefur líka góð áhrif á markvörslu. Þeir markverðir sem að stunda sálfræðilega þjálfun eru með betri markvörslu en þeir sem gera það ekki. Annað áhugavert sem kom í ljós er að vídeó undirbúningur bætir markvörslu úr vítum gríðarlega og að þeir markverðir sem leggja áherslu á sprengikraft og snerpu verja mest af vítum.

Accepted: 
  • Aug 22, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16226


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverkefni Tilbúið.pdf840.17 kBOpenHeildartextiPDFView/Open