en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/16228

Title: 
  • Title is in Icelandic Átraskanir, hreyfing og jóga: heillavænleg eða skaðleg blanda
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Átraskanir eru geðlægir sjúkdómar sem geta haft alvarlegar afleiðingar, bæði á líkama og sál. Batahorfur eru slæmar og einstaklingar losna jafnvel aldrei úr viðjum þeirra en talið er að aðeins helmingur átröskunarsjúklinga nái fullum bata. Þó að orsakir sjúkdómsins séu enn óljósar, hafa sálfræðileg meðferðarúrræði sýnt árangur. Vaxandi áhugi vísindasamfélagsins er á hreyfingu, með ákveðnum formerkjum, og jóga sem viðbót við hefðbundnar meðferðir. Rannsóknir á sviði átraskana, hreyfingar og jóga skortir aðferðafræðilega framkvæmdarþætti. Þó má draga af þeim þær ályktanir að hreyfing, sér í lagi jógaiðkun, með áherslu og gjörhygli og meðvitað hugarástand, gæti mögulega verið gagnleg viðbót fyrir einstaklinga með átröskun, einna helst í þeim tilgangi að mynda á ný heilbrigð og skynsamleg tengsl við hreyfingu og mat. Hlutverk íþróttafræðinga í meðferð átröskunarsjúklinga hefur ekki verið skilgreint en mikilvægt er að þeir búi yfir þekkingu á sjúkdómnum til að geta greint einkenni hans og sinnt fræðslu og forvarnarstarfi.

Accepted: 
  • Aug 22, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16228


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
LOKAVERKEFNI.pdf919.89 kBLocked Until...2133/05/15Complete TextPDF