en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/16242

Title: 
  • Title is in Icelandic Styrktarþjálfun ungmenna í handknattleik
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið ritgerðarinnar var að öðlast fræðilegan skilning á styrktarþjálfun ungmenna á aldrinum 12 til 18 ára, með áherslu á þá sem stunda handknattleik. Styrktarþjálfun snýr að mörgum þáttum hjá ungum íþróttamönnum þar á meðal að byggja upp styrk á kjarna og samhæfingu milli vöðvahópa, fyrirbyggja meiðsl, hraða- og snerpuþjálfun ásamt öðrum þáttum sem efla styrk. Mýtur hafa lengi verið um að styrktarþjálfun barna og unglinga sé skaðleg þar sem þau hafa ekki náð fullum líkamsvexti og geti skaðað hjá þeim vaxtarlínur. Nýlegar rannsóknir hafa þó sýnt fram á að styrktarþjálfun barna og unglinga hafi jákvæð áhrif á vöðvastyrk, úthald, bæti þéttleika beina, líkamsástand og minnki líkur á meiðslum ásamt því að almenn heilsa þeirra eflist. Áherslur í ritgerðinni eru á þá þætti sem styrktarþjálfari þarf að stuðla að eins og tæknilega réttri framkvæmd æfinga, meta hvern einstakling fyrir sig og vera vel skipulagður. Einnig kemur fram hvenær viðeigandi æfingar eiga helst að vera æfðar á ákveðnum tímapunktum þjálfunarinnar og að endurtekningar, lotur og hvíldartími sé á þann hátt að æfingarnar verði frammistöðu bætandi.

Accepted: 
  • Aug 22, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16242


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Styrktarþjálfun ungmenna í handknattleik - B Sc ritgerð.pdf504.04 kBOpenComplete TextPDFView/Open