is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16259

Titill: 
  • Áhrif sjóbaða á líkama manna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Heimildarritgerð þessi er skrifuð með því markmiði að skoða áhrif sjósunds á líkamann og hvað skal varast áður er farið er í sjósund. Farið verður yfir eldri rannsóknir til þess að fá skýrari mynd hve áhrif kuldi hefur á líkamann og einnig verður rýnt í rannsóknir á áhrifum skipti- og ísbaða á líkamann. Leitast verður eftir svörum við því hvernig líkaminn bregst við miklum kulda og hvort kuldinn hafi góð áhrif á bólgur og bjúg sem geta myndast við erfiðar æfingar. Mikið lífríki er í sjónum við strendur Íslands og kannað verður hvort það sé eitthvað sem ber að varast þegar komið er ofan í sjóinn. Í stuttu máli verður rakin saga helstu sundleiða við Íslandsstrendur. Fjallað verður um mikilvægi hlífðarfatnaðar til að verjast kulda sjávar og þeim dýrum hans sem haft geta skaðleg áhrif. Sjórinn er ríkur af salti og verða rannsóknir skoðaðar hve mikil áhrif salt hefur á líkamann

Samþykkt: 
  • 26.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16259


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni-Bsc ritgerð, Áhrif sjóbaða á líkama manna-PDF.pdf550.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna