is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16332

Titill: 
  • Hvernig líta foreldrar á sjálfræði þroskahamlaðra dætra/sona sinna eftir að þau flytja að heiman?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessa verkefnis eru samskipti foreldra við þroskahamlaða syni sína eða dætur eftir að þau fullorðnast og flytja að heiman. Skoðað verður álit foreldra á ýmsum málum sem snúa að sjálfræði þeirra og hvernig þau virða það. Því verður rannsóknarspurningin sem gengið er útfrá svohljóðandi: Hvernig líta foreldrar á sjálfræði þroskahamlaðra dætra/sona sinna eftir að þau flytja að heiman?
    Áhersla verður lögð á að skoða samskipti foreldra við dætur/syni sína eftir að þau eru flutt að heiman, í ljósi sjálfræðis þeirra. Til hliðsjónar verður stuðst við hugtök sem tilheyra sjálfræði ásamt sáttmála Sameinðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk. Einnig verða lög og reglugerðir ígrunduð til að bera saman skoðun foreldra og lagalegan rétt einstaklinganna.

Samþykkt: 
  • 2.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16332


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Arndís og Björgheiður1.pdf224.33 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna