Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16372
Skrifuð var barnabók sem fylgir þessari greinargerð. Hún fjallar um tvo vini í leikskóla sem brátt hefja grunnskólagöngu og eru í sögunni að fara í sína fyrstu heimsókn í grunnskólann. Hugmyndin með sögunni er að auka þekkingu ungra barna á margbreytileika hópsins. Eftir að lestri lýkur eru umræðupunktar sem gott væri að nýta í umræður með börnunum. Með þeim er ætlunin að auka skilning barnanna á því hversu eðlilegt það er að fólk sé ólíkt.
Greinargerðinn er fræðilegur hluti þessa verks. Þar er tekinn fyrir skóli án aðgreiningar og þau lög og reglugerðir sem eiga við menntun barna. Þau fræði sem tekin eru fyrir í greinargerðinni eru svo tengd við söguna sem samin var.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Greinargerð með barnabók.pdf | 427,27 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
ALLT-2.pdf | 70,26 MB | Opinn | Barnabók | Skoða/Opna |