is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16400

Titill: 
  • Háskóli Íslands á Youtube. Ný leið í kynningarmálum í formi 60 myndbanda á vefnum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í meistarnámi í Hagnýtri menningarmiðlun. Greinargerðinni er ætlað að veita innsýn í vinnuferli hins verklega þátts meistarverkefnisins og um leið fjallar hún um hina fræðilegu nálgun á viðfangsefnið. Hér er fjallað um hvernig það kom til að ég tók að mér að gera 60 lifandi myndir (kynningarmyndbönd) fyrir hin ýmsu fræðasvið Háskóla Íslands.
    Í greinargerðinni fjalla ég um ný tækifæri og nýja tækni sem Háskóli Íslands getur notfært sér til þess að kynna starfsemi sína í gegnum myndbönd sem hýst eru á vefnum og meðal annars miðlað með hjálp samfélagsmiðla eins og Youtube. Við gerð myndbandanna lagði ég mig fram við að búa til áhugaverð og fjölbreytt kynningarmyndbönd á vefnum sem væru líkleg til að höfða til þeirra sem eru að íhuga hvaða háskólanám eigi að velja.
    Myndböndin hafa öll verið birt á Youtube og hægt er að sjá þau m.a. á eftirfarandi Youtube rás: http://www.youtube.com/ArmannHakon/

Samþykkt: 
  • 5.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16400


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Armann_Gunnarsson_Hagnyt_menningarmidlun.pdf3.39 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna