is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16408

Titill: 
  • Kynferðisleg misnotkun á fötluðum stúlkum og konum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um kynferðislega misnotkun á fötluðum stúlkum og konum. Í þessari ritgerð er verið að skoða hvað einkennir kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðum stúlkum og konum, hvers eðlis ofbeldið sé og hverjir séu gerendur. Tíðni misnotkunar á fötluðum konum virðist vera mjög há, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið erlendis. Með þessari ritgerð er einnig verið að benda á að íslenskar rannsóknir á kynferðislegu ofbeldi á fötluðum konum skortir. Afleiðingar kynferðislegs ofbeldis eru mjög alvarlegar og þá sérstaklega hjá fötluðum konum. Eins og ófatlaðar konur, segja þær ekki frá og vita ekki alltaf hvert þær eiga að leita. Sjónum er beint að forvörnum og fræðslu, hvernig hún er og hvað sé í boði. Þroskaþjálfar eiga og geta aðstoðað fatlaðar konur í leit þeirra að bæði réttlæti og úrræðum. Athvörf eru nokkur svo sem Stígamót og Kvennaathvarfið, og þroskaþjálfar verða að þekkja þau og geta beint fötluðum konum þangað.

Samþykkt: 
  • 6.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16408


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A. ritgerðLáraIngþórs.pdf574.51 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna