is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16418

Titill: 
  • Áhrifamáttur tónlistar : músíkþerapía með einhverfum börnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er 10 einingar til B.A. prófs í þroskaþjálfafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Vinnan við verkefnið hófst í janúar 2013 og lauk á vormánuðum. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að skoða gildi tónlistar sem meðferðarform fyrir einstaklinga með einhverfu. Sjónum er sérstaklega beint að músíkþerapíu og því hvernig hún er notuð í starfi með einhverfum börnum. Einnig verður skoðað hvernig músíkþerapía samræmist Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (2007-a). Ritgerðin byggir m.a. á þátttökuathugun sem framkvæmd var á vormisseri 2013 með músíkþerapista og einhverfum börnum. Lærdómurinn sem draga má af þeirri athugun er sá að tónlist getur verið gagnleg og þá sérstaklega í þeim tilgangi að fá einhverf börn til að tjá sig og líðan sína. Þrátt fyrir að músíkþerapía sé sérstök fræðigrein þá getur tónlist verið gagnleg í starfi þroskaþjálfa. Tónlist er stór þáttur í lífi okkar allra. Tónlistin er ,,tungumál sem allir skilja” og er skiljanleg milli þjóða og einstaklinga. Tónlistin sameinar fólk í takti og tónum.

Samþykkt: 
  • 6.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16418


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sniðmát-rakellokaritgerð.pdf430.04 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna