Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16420
Í þessari ritgerð veður farið yfir upphafið að íþróttastarfi fatlaðra. Einnig verður íþróttastarfið kynnt, hvar fyrsta keppnismótið fór fram og hver stóð á bakvið það. Það verður farið vel í þær íþróttir sem Íslendingar keppa í á Ólympíumóti fatlaðra. Árangur nokkra Íslendinga á Ólympíuleikunum í London árið 2012 verður kynntur ásamt þeim íþróttum sem verða kynntar. Einnig verður fjallað um árangur Íslendinga á Ólympíuleikunum, allt frá aldamótum til dagsins í dag. Að lokum er svo sýnt fram á hversu miklar bætingar hafa orðið á síðustu árum í íþróttinni með því að bera saman árangur keppenda í London við árangur keppenda á fyrri mótum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerðin done.pdf | 443.95 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Kápa.pdf | 31.31 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
Titilsíða.pdf | 96.85 kB | Opinn | Titilsíða | Skoða/Opna |