Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/16443
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í íslensku sem öðru máli við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að kynna trúarbrögð og hugmyndaheim norræna manna og Íslendinga til forna, að kynna hugmyndir þeirra um endalok heimsins og ennig að bera þær saman við kristilegar og indóevrópskar hugmyndir um heimsendi. Til að ná þessum markmiðum verður fjallað um norrænna goðafræði og Eddukvæði – varðveitt rit um norræna goðafræði. Kynntar verða hugmyndir Eddukvæða um sköpun heimsins og endalok veraldarinnar. Fjallað verður sérstaklega um Völuspá - kvæði um endalok heimsins og Ragnarök – spá um heimsendi. Í síðasta kafla ritgerðinnar verður fjallað um Ragnarök í samanburði við kristnar hugmyndir um heimsendi.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ba-ritgerð-new2. Alina Medvedeva.pdf | 445,02 kB | Open | Heildartexti | View/Open |