is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16492

Titill: 
  • Raðmorðinginn - listamaður eða skrímsli? Afbrotafræðileg greining á þremur bandarískum raðmorðingjamyndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er kannað hvernig tengja má saman bandarískar kvikmyndir og afbrotafræði. Stuðst er við þrjár kvikmyndir frá tíunda áratug síðustu aldar sem fjalla um raðmorðingja, Natural Born Killers, Kalifornia og Copycat. Það kemur fram hvernig kvikmyndirnar og umfjöllun fjölmiðla tengjast og eiga þátt í að viðhalda fyrirbærinu í menningunni. Í kvikmyndunum kemur fram gagnrýni á ferlið og áhuga fjölmiðla og almennings á raðmorðingjum. Þar er einnig leitast við að skilgreina ástæður að baki morðanna, sem geta verið uppeldis-, félagslegar eða af líffræðilegum toga og þar tengingar. Eru raðmorðingjamyndir sýndar í ljósi slíkra tenginga og eru eiginleika kenningar (e. trait theories) og álagskenningar (e. strain theories) úr afbrotafræðinni notaðar við greiningu þessa á raðmorðingjum í umræddum kvikmyndum.

Samþykkt: 
  • 11.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16492


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A. Ritgerðin mín tilbúin.pdf355.1 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna