is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16516

Titill: 
 • „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir samstarfi mínu með hópi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands og sköpunarferli lokaverks þeirra við skólann. Verkefnið var þverfagleg tilraun sem beindist að því að skoða hlutverk mannfræðings á listrænum vettvangi. Í ritgerðinni er fjallað um þátttökulist og samvinnu listamanna, sem og óhefðbundnar og tilraunakenndar leiðir til að iðka mannfræði. Pólitískum sjónum er beint að hlutverki listarinnar í samfélaginu út frá kenningum Pierre Bourdieu, og sköpunarkrafturinn skoðaður út frá hugmyndum Maurice Merleau-Ponty um skynjunina. Kenningar Alfred Gell um tengsl fólks við listaverk eru skoðaðar, og hugmyndir Nicolas Bourriaud um þátttökulist gagnrýndar. Markmið mitt var að skoða hvað getur falist í því að fylgja eigin sannfæringu í samhengi við þær málamiðlanir sem óhjákvæmilega þarf að gera í samvinnu með öðrum. Rannsóknin leiðir í ljós að þrátt fyrir ætlanir okkar um að vinna út fyrir mörk greinanna höfðu staðamyndir af mannfræði og myndlist mikil áhrif á þróun samvinnunnar og listaverksins.
  Lykilhugtök: Listsköpun, fyrirbærafræði, þátttökulist, samvinna, samfélag.

 • Útdráttur er á ensku

  The thesis explores a collaborative and participatory process of art making between myself and a group of visual art students at the Iceland Academy of the Arts in 2010. My aim was to examine the role of an anthropologist within an artistic field of study. My participation was based on alternative and experimental ways of doing ethnography where I considered my research as being a creative and artistic process. I focus on the creative force through a phenomenological lense, using Merleau-Ponty‘s theories of perception as a theoretical background. I also view the relationship between the art work and its makers and audience using Alfred Gell‘s theories of art works as social agents. The art work itself was based on the idea of a new society born out of the Icelandic economical turmoil of 2008. It represented a venue of participation between artists and audience. In the thesis I look at the role of art in society from a political perspective using Pierre Bourdieu‘s ideas of social distinction. I also discuss Nicolas Bourriaud‘s ideas of relational art in a critical manner. Can art really make a difference when it works within the institutionalized space of the art world? Despite our intentions of challenging traditional conceptions of our disciplines and working across borders, stereotypes of art and anthropology deeply affected our collaboration and the resulting art work.
  Key concepts: Creativity, phenomenology, relational art, participation, collaboration, society.

Samþykkt: 
 • 17.9.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/16516


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KatlaMetafora.pdf842.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna