is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16519

Titill: 
  • Frá grafískri hönnun til listkennslu : leið að hönnun gagnvirks námsefnis
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Megintilgangur þessarar er undirbúningur á vinnslu gagnvirks starfræns námsefnis á ensku og íslensku um kolefnisbindingu og loftlagsmál fyrir 10–12 ára nemendur. Þrír mastersnemar unnu að útfærslu námsefnisins um þetta viðfangsefni á vegum Orkuveitu Reykjavíkur og CarbFix sumarið 2013. Höfundur sá um grafískan hönnunarþátt verkefnisins. Megintilgangur CarbFix er að þróa aðferðir til að draga úr gróðurhúsaáhrifum með því að einangra kolefni úr gufuútbæstri í Hellisheiðarvirkjun og dæla þeim neðanjarðar þar sem þau mynda steindir í stað þess að valda skaða í andrúmslofti. Áður en höfundur tekst á við það viðfangsefni með beinum hætti kannar hann ýmsar forsendur þess að setja námsefni fram í gagnvirku formi, jafnframt því að rekja leiðina sem leiddi til þess að hann tókst á við verkefnið. Rannsóknarspurningin sem lögð er til grundvallar í síðari hluta ritgerðarinnar er þessi: Hverjir eru kostir þess að nota gagnvirkt námsefni til að fræða 10–12 ára börn um kolefnisbindingu?

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis is a kind of a journey. It ́s main purpose in preperation for making interactive
    educational material for 10-12 year old kids in English and Icelandic on climate change and the CarbFix project as a contribution to a solution. The author, along with two other masters student, participated in the making of the project in co-operation with Reykjavik Energy during the summer 2013. As a preperation to the subject the author takes a look at the assumptions of using interaction and games as educational material as well as tracing the path that led him to participation in the project. The research question is following: What is the benefit of using interactive material to educate 10–12 year old kids on mineralogical storage of CO2.

Samþykkt: 
  • 17.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16519


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MagnusValur_M.Art.Ed_ritgerd.pdf7.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna