Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16629
Ritgerðin fjallar um tímabil úthafssiglinga Kínverja í upphafi 15. aldar. Kínverjar fóru þá í sjö umfangsmikla leiðangra á stærstu skipum síns tíma á tímabilinu 1403-1433. Siglingarnar spruttu óvænt upp og lauk að sama skapi mjög snögglega. Ástæður þess, aðdragandi tímabilsins og afleiðingar þess eru meðal efnis þessarar ritgerðar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Marteinn Briem.pdf | 741,72 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |