is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16703

Titill: 
  • Scratch
  • Vinnuleiðbeiningar fyrir grunnskólanemendur í Scratch : greinargerð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni til bakkalárprófs felst í gerð leiðbeininga í notkun forritsins Scratch fyrir nemendur í 5. bekk sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun forritsins. Hugmyndin að verkefninu vaknaði þegar ég var við vettvangsnám í Hörðuvallaskóla í Kópavogi vorið 2012. Þar kenndi ég á forritið og notaði til þess enskar leiðbeiningar auk sýnikennslu sem ég þróaði. Ég hefði kosið að geta boðið nemendum upp á leiðbeiningar á íslensku samhliða kennslunni svo nemendur gætu flett upp í þeim og prófað sig áfram sjálfir við notkun forritsins. Mér þótti tilvalið að nýta tækifærið og vinna að gerð vinnuleiðbeininga á íslensku fyrir Scratch til lokaverkefnis fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-16 ára. Ég vildi vinna leiðbeiningarnar á myndrænan hátt svo auðvelt væri fyrir nemendur að komast yfir efnið og tileinka sér það án þess að sitja löngum stundum yfir bókalestri um eiginleika forritsins.

Samþykkt: 
  • 1.10.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16703


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Leiðbeiningar.pdf7.49 MBLokaðurLeiðbeiningarPDF
Greinargerð.pdf1.73 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Kort.pdf2.29 MBLokaðurKortPDF