en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/16722

Title: 
 • Praise matters: Influence of nurse unit managers praise on nurses practice, work environment and job satisfaction
 • Title is in Icelandic Áhrif hróss hjúkrunardeildarstjóra á mat hjúkrunarfræðinga á starfsánægju sinni, fagmennsku í starfi, vinnuálagi, starfsanda og hollustu við vinnustað
Submitted: 
 • October 2013
Abstract: 
 • Servant leadership is a way of managing people with respect and honesty and in a manner that empowers and inspires people. Nurse Managers have the opportunity to support their staff and create a positive feeling that facilitates well-being. In a servant leadership, a nurse unit manager is supposed to keep employees satisfied with professional opportunities and a pleasant work climate.
  The aim of this thesis is to illuminate if, and then how, praise from nurse unit managers affects nurses and their work. Praise from nurse unit managers was measured in context with five main concepts; job satisfaction, professional opportunities, work load, work climate and organisational commitment, all somehow related to the servant leadership theory. The thesis was conducted via the internet in December 2009 and January 2010 and data collected with an online questionnaire. The sample consisted of all nurses working in the surgical division at Landspítali University Hospital (N=383), with a response rate of 49% (n=189). Data was analysed by use of descriptive and inferential analysis. Participants were grouped into three groups based on how often they received praise from their nurse unit managers and an ANOVA and Chi-square analysis was used, as appropriate, in comparing the groups with the major concepts of the thesis.
  The results showed that 31,5% of the participants received praise often/very often from their nurse unit managers and 78,2% claimed that praise had much or very much influence on their job. A statistical difference existed between those receiving praise often/very often and those receiving praise rarely/very rarely, in relation to their experience of professional opportunities, support from managers and co-workers, and work climate. Participants receiving praise often/very often stated that communication at the workplace was better and they were not as likely to leave their unit as those who received praise rarely/very rarely. Those receiving praise often/very often or sometimes showed more job satisfaction than those receiving it rarely/very rarely. Probably the most powerful results were that those receiving praise often/very often showed more pride and organisational commitment.
  This thesis reveals the importance of management improvements among nurse unit managers. Supporting them and guiding them, emphasizing servant leadership, would serve to reach that goal.
  Keywords: praise, recognition, positivity, nursing, nurse unit managers, management in nursing, job satisfaction and work environment

 • Abstract is in Icelandic

  Að stjórna af virðingu og hreinskilni, með það fyrir augum að veita fólki umboð til athafna og innblástur eru einkenni þjónandi forystu. Stjórnendur í hjúkrun hafa tækifæri til að styðja starfsfólk sitt og skapa jákvæða upplifun sem ýtir undir vellíðan í starfi. Með aðferðum þjónandi forystu er markmið hjúkrunardeildarstjóra að skapa ánægju starfsfólks með faglegum tækifærum og þægilegu andrúmslofti á vinnustaðnum.
  Markmið rannsóknarinnar er komast að því hvort og þá hvaða áhrif hrós frá hjúkrunardeildarstjórum hefur á hjúkrunarfræðinga og vinnu þeirra. Áhrif hróss voru mæld í tengslum við fimm megin hugtök: starfsánægju, fagleg tækifæri, vinnuálag, vinnuanda og hollustu við vinnustað.
  Gagna var aflað á netinu á tímabilinu desember 2009 til janúar 2010. Úrtakið voru allir hjúkrunarfræðingar starfandi á Skurðsviði Landspítala (N=383) og svörun var 49%. Þátttakendur voru flokkaðir í þrjá hópa eftir því hvernig þeir svöruðu til um hrós hjúkrunardeildarstjóra. Marktæknipróf voru gerð, samanburður á milli hópa miðað við tengsl við raðbreytur fór fram með dreifigreiningu um og miðað við aðrar breytur með kí-kvaðrar prófum.
  Niðurstöður sýndu að 31,5% svarenda var hrósað oft/mjög oft af hjúkrunardeildarstjórum og 78,2% fannst hrós hafa mikil eða mjög mikil áhrif á störf sín. Marktækur munur var á þeim sem fengu hrós oft/mjög oft miðað við þá sem fengu það sjaldan/mjög sjaldan þegar könnuð voru tengsl við fagleg tækifæri, stuðning frá stjórnendum og samstarfsfólki og vinnuanda. Þeim sem var hrósað oft/mjög oft fannst samskipti almennt betri og voru ekki eins líklegir að hætta störfum og hinir sem var hrósað sjaldan/mjög sjaldan. Varðandi starfsánægju var marktækur munur á þeim sem var hrósað oft/mjög oft eða stundum miðað við hina sem var hrósað sjaldan/mjög sjaldan. Áhrifamestu niðurstöðurnar eru þó líklega þær að með hrósi frá hjúkrunardeildarstjórum upplifa hjúkrunarfræðingar meira stolt af því að vinna á stofnun og meiri hollustu við vinnustað sinn.
  Niðurstöðurnar sýna að hrós hjúkrunardeildarstjóra hefur áhrif á starfsánægju hjúkrunarfræðinga og mat þeirra til faglegra tækifæra, vinnuanda og hollustu við vinnustað. Hjúkrunardeildarstjórar þurfa því að fá stuðning og þjálfun í aðferðum þjónandi forystu til að ná árangri með því að nýta hrós sem tæki við stjórnun.
  Lykilorð: hrós, viðurkenning, jákvæðni, hjúkrun, hjúkrunardeildarstjóri, hjúkrunarstjórnun, starfsánægja og vinnuumhverfi.

Accepted: 
 • Oct 7, 2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/16722


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
praise_matters_erla_dogg_haust_2013.pdf369.26 kBOpenHeildartextiPDFView/Open