is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16769

Titill: 
  • Gull sótt í glatkistuna. Skráning hljómplötusafns Íþöku í Gegni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er lokaverkefni til B.A. prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Hér er hafist handa við skráningu á hljómplötusafni í eigu Menntaskólans í Reykjavík. Má segja að þetta marki aðeins upphaf að mun meiri vinnu því að safnið er nokkuð stórt, um það bil áttahundruð hljómplötur. Skráð er í Gegni og hafa því allir landsmenn aðgang að þessum skráningarupplýsingum. Tilgangur þessa verkefnis er tvíþættur; að gera safninu hærra undir höfði, því þar leynast perlur sem vert er að varðveita en einnig að gera upplýsingar um safnkostinn aðgengilegar fyrir notendur á rafrænu formi, ekki síst nemendur Menntaskólans í Reykjavík.

Samþykkt: 
  • 24.10.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16769


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-verkefni 20.10.2013_tmp.pdf429.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna