is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16773

Titill: 
 • Er CAPM brothætt eða kannski and-brothætt?
Útgáfa: 
 • Október 2013
Útdráttur: 
 • Meira en fimmtíu ár eru frá liðin því kenningar um aðferðir til verðlagningar
  fjármálaeigna komu fram hjá Treynor, Sharpe, Lintner og Mossin og notaðar eru
  til samhliða kenningum Sharpe, Markowitz og Miller við stýringu eignasafna.
  Flestar kennslubækur sem og bolur fjármálafræði hefur stuðst við framan-
  greindar kenningar, þó með nokkuð óbragð í munni, þar sem þeir sem reyna að
  beita þessum kenningum uppgötva fljótt að þær virðast betri á blaði en borði. Á
  síðustu 20 árum hefur komið fram gagnrýni á beitingu þessara kenninga en sú
  gagnrýni kemur úr ólíkum áttum og byggir á ólíkum forsendum. Þannig hafa
  gagnrýnendur CAPM aðferðafræðinnar ekki náð að benda á hvað skuli koma í
  stað CAPM að því gefnu að samþykkt sé að aðferðin sé illa nothæf. Nýlega
  hefur Nassim Taleb sett fram kenningu um eignasöfn og sér í lagi brothætt og
  and-brothætt eignasöfn. Í þessari grein verður leitast við að varpa ljósi á hug-
  myndafræði brothættra og and-brothættra eignasafna og svara spurningunni
  hvort um sé að ræða leið út úr vandamálum vegna takmarka CAPM líkansins.

Birtist í: 
 • Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Viðskiptafræðideild
ISBN: 
 • 978 9935 424 17 4
Samþykkt: 
 • 24.10.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/16773


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ArsaellValfells_VID.pdf622.13 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna