is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16831

Titill: 
  • Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur : sýn grunnskólakennara á virðingu í starfi
Útgáfa: 
  • Október 2013
Útdráttur: 
  • Meginmarkmið rannsóknarinnar var að rýna í sjálfsvirðingu kennara og reynslu þeirra af virðingu annarra fyrir kennarastarfinu. Jafnframt var markmiðið að leita eftir því hvernig þeir telja vænlegt að efla sjálfsvirðingu kennara og virðingu í samfélaginu fyrir kennarastarfinu. Viðtöl voru tekin við sex grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu, þrjár konur og þrjá karla. Helstu niðurstöður eru þær að kennararnir sex telja sig búa yfir sjálfsvirðingu í starfi og álíta að það eigi við um flesta kennara; fáir endist í kennslu án sjálfsvirðingar. Þeir álíta að sumir þeirra kennara sem skortir sjálfsvirðingu tali niður til starfsins og/eða á afsakandi hátt um það. Þessi hópur sé fámennur en hávær. Einnig eru kennararnir þeirrar skoðunar að kennari, sem hefur ekki sjálfsvirðingu í starfi, sinni því ekki sem skyldi og geti það haft áhrif á nemendur, líðan þeirra, námsárangur og traust þeirra til kennarans. Þá telja kennararnir að nemendur og foreldrar sem þeir eru í samskiptum við beri flestir virðingu fyrir kennarastarfinu. Þeir upplifa aftur á móti að almenningur, sveitarstjórnir og menntamálayfirvöld geri það ekki og umræða um kennarastarfið sé oft neikvæð og ófagleg; þekking annarra á starfinu sé oft takmörkuð. Til að efla sjálfsvirðingu kennara og virðingu fyrir kennarastarfinu telja þeir m.a. að kennarar þurfi að efla jákvæða og faglega umræðu um kennarastarfið, bæði í fjölmiðlum og almennri umræðu, innan og utan kennarastéttarinnar. Þá eru þeir sammála um að fyrst og fremst þurfi að efla sjálfsvirðingu kennara enn frekar; það sé vís leið til að efla virðingu annarra fyrir kennarastarfinu.

  • Útdráttur er á ensku

    Research on teachers’ professionalism has recently started to focus on their pro-fessional identity (e.g., Day et al., 2006; Kelchtermans, 2007; Lasky, 2005). How-ever, few studies have focused on their self-respect as part of their professional identity. Moreover, while some studies have explored teachers’ perceptions of respect for their profession, most of them have been conducted using question-naires (e.g., Kane & Mallon, 2006; Ólafsson & Björnsson, 2009). The main aim of this study, conducted in Iceland, is to better understand teachers’ self-respect and how they perceive respect both for themselves and their profession in general. A second aim is to explore how they feel this can be enhanced. Using a
    qualitative research approach, data were collected through semi-structured indepth
    interviews with six teachers, three female and three male.
    The analysis revealed that the six teachers feel they have good self-respect as
    teachers. They also believe that, in general, teachers have good self-respect;
    those who do not, they say, are quick to leave the profession. They describe
    some teachers who lack self-respect, who talk about their work in a degrading
    and negative way, but they see this group as small but loud. Further, these six
    teachers believe that without self-respect teachers would not be able to do their
    work adequately, in a way that affects their students, and their students’ emotional
    wellbeing, academic achievement, and trust for their teachers. They also
    believe that teachers’ self-respect is associated with the respect students have
    for their teachers: students have more respect for teachers who respect themselves.
    The teachers think that most of the students and parents they interact with on a
    daily basis do respect teachers. In contrast, they feel that local governments,
    the Ministry of Education, and the public often do not respect teachers and that
    discussions about teachers are often negative and unprofessional. Most of them
    believe that the teachers’ union struggle has had a negative effect on respect for
    teachers, and they find that upsetting. They feel that the emphasis taken in that
    struggle has been unproductive and has presented a negative image of teachers
    and the teaching profession.
    To promote teachers’ self-respect, along with respect for teachers, these six
    teachers emphasize the need for a positive and professional discussion about
    teachers and their profession in the media, among teachers themselves and in
    society in general. Moreover, they emphasize that promoting teachers’ selfrespect
    will promote respect for teachers and their profession.
    The main limitation of the study is that only six teachers were interviewed. Also,
    their willingness to participate may indicate that they have good self-respect as
    teachers, that the teaching profession is important to them and that they are
    interested in finding ways to enhance the profession and respect for it.
    The study has at least three key strengths. First, it explored several aspects of
    respect in and for the profession by focusing on how the six teachers view their
    self-respect, teachers’ self-respect in general, and the importance of both, along
    with others’ respect for the profession and possible ways to promote teachers’
    self-respect and respect for their profession. Second, by using in-depth interviews
    we could get a more holistic picture and deeper understanding of the
    teachers’ perspectives on the issues. Third, the topic has received little attention
    in research. Given these strengths, the study should make an important contribution
    to this field of study, on both national and international levels.
    We do hope that our approach and findings can be of use to researchers in this
    field. Further, we hope they encourage all those involved in education, including
    policy-makers, professionalists, and parents, to promote discussion and find
    ways to enhance respect for the teacher profession for the benefit of children,
    their families and the wider society.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 4.11.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16831


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Til þess að aðrir virði mann.pdf402,95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna