Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/16861
Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða hvort munur er á skynjun viðskiptavina,starfsmanna og stjórnenda varðandi þjónustu Íslandsbanka. Notast var við megindlega rannsókn í þessari skýrslu. Notast var við spurningalista úr eldri könnun sem Íslandsbanki lét framkvæma fyrir sig á árinu 2012. Sami spurningalisti með útvöldum spurningum var sendur á stjórnendur og starfsmenn þriggja útibúa hjá Íslandsbanka svo hægt væri að bera þessar tvær rannsóknir saman.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BS.c_ritgerð.pdf | 794,12 kB | Locked Until...2063/09/01 | Heildartexti |