is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskólinn í Reykjavík > Viðskiptadeild > BSc verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16866

Titill: 
  • Sálfræðilegi samningurinn og samdráttaraðgerðir eftir hrun 2008
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari ritgerð er að kanna hvaða áhrif hrunið árið 2008 hafði á sálfræðilega samninginn innan fyrirtækja. Greint verður frá því hvernig hrunið átti sér stað og síðan farið kirfilega í skilgreiningar á sálfræðilega samningnum, sem er í raun óskrifaður samningur á milli vinnuveitanda og starfsmanns. Einnig verða tekin fyrir skilgreining og ferli við brot og rof á sálfræðilega samningnum.
    Leitast var eftir því að fá svar við því hvort breytingar hafi orðið á sálfræðilega samningnum og margt hafi breyst í þeim efnum frá því fyrir hrun. Niðurstöðurnar voru þær að starfsmenn sem upplifðu breytingu á við harðar samdráttaraðgerðir fundu fyrir broti og rofi á sálfræðilega samningnum. Samdráttaraðgerðum, allt frá mjúkum til harðra, var beitt innan fyrirtækja, einnig kom í ljós að beiting harðra samdráttaraðgerða virtist ekki hafa haft mikil áhrif á mat starfsfólks á eigin þegnhegðun, eigin hollustu og upplifun á sanngirni af hálfu vinnuveitanda.

Samþykkt: 
  • 14.11.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16866


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
kristjanabjorg-salfraedilegi_samningurinn.pdf980.76 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna