is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Hólum > Fiskeldis- og fiskalíffræðideild > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16873

Titill: 
  • Titill er á ensku Control of sexual maturation and growth in Atlantic cod (Gadus morhua) by use of cold cathode light technology
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The once abundant stocks of Atlantic cod in the North Atlantic have declined and now the fisheries are either severely restricted or even closed in order to preserve the remaining stocks. As a result, there is a growing interest in cod aquaculture to bridge the gap between decreasing supply and increasing demand. Profitable aquaculture of Atlantic cod is, in part, limited by early sexual maturation which slows or arrests growth and reduces flesh quality. Aquaculture cod
    mature earlier than wild fish. The main environmental factors that determine the time of maturation of cod are food availability, temperature and photoperiod. The decreasing day-length during autumn acts as a cue for the cod to initiate the maturation process. Therefore, it may be possible to prevent precocious maturation with extended photoperiods during the latter half of the year. The present work tests the effect of a Cold Cathode Light system (CCL). The spectral composition of the CCL light penetrates water well and matches the light
    perception of the cod. The cod were exposed to continuous light from the lamps in cages for two years, while a control group was reared under natural photoperiod. The results show that the light treatment arrested or delayed maturation for 1 or 2 months, depending on the sex and age of the fish. The fish exposed to the light treatment weighed 11% more than the control group. Even though the exposure to continuous light influenced sexual maturation and improved growth performance, the degree of improvement is not considered to be sufficient to make cod aquaculture attractive from an economic standpoint.

  • Stofnstærð Atlantshafsþorsks, sem áður veiddist í miklu magni í norðurAtlantshafi, hefur minnkað á síðustu áratugum og nú eru veiðar úr flestum stofnum takmarkaðar eða bannaðar. Aukin eftirspurn eftir þorski hefur orðið til þess að áhugi fyrir þorskeldi hefur aukist til muna. Ótímabær kynþroski hefur neikvæð áhrif á arðsemi þorskeldis vegna þess að við hrygningu hægir á vexti og holdgæði verða lélegri. Eldisþorskur verður kynþroska fyrr en villtur þorskur. Þeir umhverfisþættir sem hafa mest áhrif á tímasetningu kynþroska eru, auk fæðuframboðs, hitastig og ljóslota. Reynt hefur verið að koma í veg fyrir kynþroska hjá þorski með langri ljóslotu (löngum degi) síðari hluta árs. Talið er að þorskur noti stytting dagslengdar að hausti sem merki um að hefja kynþroskaferilinn. Því er hugsanlegt að hægt sé að koma í veg fyrir ótímabæran kynþroska þorsks með því að viðhalda löngum degi síðari hluta árs. Í þessu verkefni voru könnuð áhrif af ”Cold Cathode Lights” í kvíum. Ljósið frá þessum lömpum berst vel í gegnum vatn og er á bylgjusviði sem þorskarnir eru
    næmastir fyrir. Ljósin voru notuð til að lengja ljóslotu í eldiskvíum að vetri til og koma þannig í veg fyrir kynþroska vegna styttingu dags síðari hluta árs. Ljósameðhöndluninni var beitt í tvö ár. Niðurstöður verkefnisins sýna að með ljósameðhöndlun er hægt að seinka kynþroska í 1 til 2 mánuði auk þess að draga úr tíðni kynþroska hjá hængum og koma alveg í veg fyrir kynþroska hjá hrygnum fyrra árið. Fiskar sem fengu ljósameðhöndlun urðu 11% stærri en þeir fiskar sem aldir voru við náttúrulegt ljós. Þótt ljósameðhöndlunin seinkaði kynþroska og bætti vöxt er ávinningurinn af henni vart
    nægilegur til þess að gera notku CCL hagkvæma.

Samþykkt: 
  • 18.11.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16873


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc Thesis_Filipe Figueiredo_Final version_23-05-3.pdf1.42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna