is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1692

Titill: 
  • Yfirvinna hjá Akureyrarbæ 2004-2007
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni var unnið í samvinnu við Akureyrarbæ. Markmiðið með því að var að athuga hvort launaendurskoðun og uppsögn sérkjara á fastri yfirvinnu hafi skilað sér í minni yfirvinnu hjá Akureyrarbæ.
    Til þess að athuga hvernig fjöldi yfirvinnustunda hjá Akureyrarbæ þróaðist á árunum 2004-2007 voru teknir listar úr launakerfum bæjarins.
    Skoðað var hvort heildarfjölda yfirvinnutíma hafði fækkað eða fjölgað og hvort yfirvinna að meðaltali hafi aukist. Athugað var hvernig yfirvinnan skiptist niður á deildir, kostnaðarstöðvar og eftir kynjum. Einnig voru nokkrar kostnaðarstöðvar sem voru með mikla yfirvinnu skoðaðar nánar.
    Auk þess var athugað hvort þeim hafi fjölgað sem voru með mikla yfirvinnu þ.e.a.s. með yfir fimm hundruð yfirvinnutíma á ári.
    Niðurstaðan var að þessar aðgerðir skiluðu sér að nokkru leyti fyrst eftir að þær hófust en núna er yfirvinnan komin orðin svipuð og fyrir aðgerðirnar eða heldur meiri.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til jan. 2010
Samþykkt: 
  • 16.7.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1692


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirvinna hjá Akureyrarbæ.pdf422.06 kBOpinnYfirvinna hjá Akureyrarbæ 2004-2007 heildPDFSkoða/Opna
Yfirvinna Akureyrarbær - efnisyfirlit.pdf64.33 kBOpinnYfirvinna hjá Akureyrarbæ 2004-2007-efnisyfirlitPDFSkoða/Opna
Yfirvinna Akureyrarbær - heimildaskrá.pdf90.47 kBOpinnYfirvinna hjá Akureyrarbæ - heimildaskráPDFSkoða/Opna
Yfirvinna Akureyrarbær - útdráttur.pdf36.91 kBOpinnYfirvinna hjá Akureyrarbæ 2004-2007 - útdrátturPDFSkoða/Opna