Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16937
Efnisskipan ritgerðarinnar er með þeim hætti að í 2. kafla er fjallað stuttlega um kröfuréttindi, kröfuna sjálfa og lok hennar. Þá er fjallað um hvernig skuldajöfnuði verði komið að og hver framkvæmd hans er áður en fjallað er stuttlega um hvert og eitt hinna fimm skilyrða sem almennt þurfa að vera uppfyllt svo skuldajöfnuður nái fram að ganga. Í 3. kafla er fjallað stuttlega um þær reglur sem rýmka skuldajafnaðarréttinn en því næst meginumfjöllun um þau tilvik þar sem skuldajöfnuði eru sett þrengri skilyrði en almennt. Að lokum er í 4. kafla fjallað um niðurstöður umfjöllunarinnar og dregið saman í hvaða tilvikum skuldajöfnuður sætir þrengri skilyrðum en almennt.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ElimarSkemma.pdf | 338.18 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |