is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17023

Titill: 
  • Hinn fullkomni líkami? Agaður kvenlíkami vestrænna samfélaga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þá miklu útlitsdýrkun sem ríkir í vestrænum samfélögum í garð kvenna. Litið verður á fjölmiðla sem mikla áhrifavalda hugarfars kvenna hvað varðar eigin líkama og þær aðferðir skoðaðar sem samfélagið beitir til þess að viðhalda settum stöðlum. Sá agi sem konur beita sig til þess að ná fram „réttum” líkama út frá stöðlum samfélagsins verður skoðaður út frá þremur vinklum; fegrunaraðgerðum, átröskunum og keppni í fitness. Mikil áhersla verður lögð á hlutgervingu og staðalmyndir, sem verður skoðað út frá hugmyndum fræðimanna um túlkun einstaklinga á sér og samveruleika sínum, út frá samfélaginu. Viðfangsefnið verður skoðað í ljósi mannfræðikenninga, en einnig verður stuðst við kenningar heimspeki, kynjafræði og fjölmiðlafræði til þess að undirstrika áhrif samfélagsins á hugmyndir kvenna um líkama sinn og meðvitundina um hvernig hann ætti að vera.

Samþykkt: 
  • 8.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17023


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A. Sigrún Björg.pdf526.29 kBLokaður til...01.01.2050HeildartextiPDF