is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17038

Titill: 
  • Ástin á tímum tæringarinnar. Greinargerð um undirbúning og gerð útvarpsþáttaraðar um Sigríði Pálsdóttur (1913-1941)
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi, viðaukarnir sem henni fylgja og fjórir 30 mínútna langir útvarpsþættir, eru lokaverkefni mitt til M.A.–prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni lýsi ég undirbúningi og gerð útvarpsþáttaraðar um Sigríði Pálsdóttur (1913-1941), sem var afasystir mín. Sigríður lifði stutta en örlagaríka ævi þar sem við sögu komu berklar, heimsstyrjöld og merkileg ástarsaga. Öll hefur þessi saga varðveist í stóru bréfsafni í föðurfjölskyldu minni og liggur bréfasafn þetta til grundvallar verkefninu. Ég mun leitast við að varpa með útvarpsmiðlun ljósi á líf íslenskra fjölskyldna á millistríðsárunum þegar hver fjölskylda missti eða gat búist við að missa fólkið sitt úr berklasjúkdómnum.

Athugasemdir: 
  • 2 geisladiskar fylgja prentuðu eintaki greinargerðarinnar sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni
Samþykkt: 
  • 9.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17038


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA SÁÁ LOKA með forsíðum.pdf21.95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna