is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17106

Titill: 
  • Áhrif frumbernsku á tengslamyndun í framtíðinni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaritgerð til BA prófs við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Markmið þessarar ritgerðar var að skoða tengslamyndun. Spurningin er: Hvernig gengur börnum sem hafa alist upp við misbrest og óörugg tilfinningatengsl við umönnunaraðila að tengjast öðrum einstaklingum nánum tilfinningasamböndum þegar þau verða uppkomin? Fyrst var tengslamyndun barna við umönnunaraðila sína í frumbernsku skoðað. Síðan var skoðað þegar barnið er uppkomið og fer að tengjast öðrum en upprunafjölskyldu sinni tilfinningatengslum. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að misbrestur í uppeldi og óörugg tengslamyndun í æsku getur orsakað samskonar tengslamyndun á fullorðinsárum. Einstaklingur sem fengið hefur örugga tengslamyndun á mun auðveldara með að tengjast öðrum tilfinningasambandi. Fyrir þann einstakling er það auðvelt og eðlilegt. En þeir sem hafa þróað óörugg tengsl vegna misbrest í uppeldi, hvort sem vegna obeldis eða vanrækslu, getur komið fram svipað tengslamynstur og þeir höfðu þróað í æsku. Ritgerðin er fræðileg samantekt þar sem stuðst var við rannsóknir, bækur og ritrýndar greinar ásamt íslenskum tölulegum upplýsingum.

Samþykkt: 
  • 10.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17106


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hafdís Þorsteinsdóttir.pdf557.22 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna