is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17150

Titill: 
  • Vitneskja framhaldsskólanemenda um náms- og starfsráðgjöf
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessar rannsóknar var að kanna þekkingu nemenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu á náms- og starfsráðgjöf, hvort þeir vissu að þjónustan stæði þeim til boða og í hverju hún fælist. Spurningalisti var lagður fyrir 304 nemendur úr fjórum
    framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að langflestir nemendur geri sér grein fyrir því að þjónustan sé til staðar. Þó virðast margir nemendur ekki nægilega meðvitaðir um hvað felst í námsráðgjöfinni. Í ljós kom marktækur munur á nýtingu þjónustunnar milli skóla, kynja og annarhópa. Niðurstöður sýna að helsti styrkleiki námsráðgjafarinnar er að námsráðgjafar ná til margra framhaldsskólanema. Helstu veikleikar eru að fáir nemendur telja námsráðgjafa vera bandamann sinn og að hluti nemenda leitar ekki til námsráðgjafa vegna óvissu um hlutverk hans. Niðurstöður sýna að frekari kynning á þeirri þjónustu sem námsráðgjafar inna af hendi er nauðsynleg og þá sér í lagi fyrir nýnema og þá nemendur sem hafa verið fáar annir í skólanum.

Samþykkt: 
  • 16.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17150


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MAverkefniSÞ.pdf1.25 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna