Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17165
Japanska þjóðin hefur oft veruð tallin hafa sterka þjóðernishyggju en á síðustum árum þá hefur svo kallaða ný-þjóðernishygg farið örvaxandi. Takmark þessa verks er að skoða ný-þjóðernisshyggjuna, helstu ástæðurnar fyrir þessum öra vexti í Japan verður skoðað. Hlutverk hnattvæðingar, hvernig hnattvæðing hefur áhrif á þennan hugsunarhátt og tengslin á þeim vaxandi hugsunarhætti. Í nútíma þjóðfélagi ríkir sú regla allir til heyrir einhverjar þjóð. Einnig verður mismunurinn á þjóðernishyggju og íhaldishyggju skoðaður. Tengsli og ástæður. hvað þessir tveir hugmyndastraumar eiga sameiginlegt og hvað er mismunandi. Ástæðan fyrir því að Japönsk þjóðernishyggja hefur mjög íhaldssöm gildi. En það verður ekki farið í of nákvæmar lýsingar um það, aðeins nægilega til þess að ná grundvallar skilning á efninu. Hnattvæðing veður skilgreind og útskýrð í stuttu máli. Einnig verður litið á sögu landsins, hvernig hún mundi hafa áhrif á ný-þjóðernisshyggjuna sem fer vaxandi í Japan. Þar næst verður ræt um mismunandi leiðir þjóðernisstefnunnar, þá öfgafullu þjóðernissinna sem eiga til að líta á útlendinga sem vandamál og neita einhverju neikvæðu um sina eign þjóð og ekki sjá gallana, svo eru þeir sem kallast alþjóðlegir þjóðernissinnar og hvernig hnattvæðingin leiðir til þess að fleiri taka upp þá hugsunarhætti. Ein ástæðan að ný-þjóðernisshyggjuna fer vaxandi í Japan er vegna veraldarsvefsins, með auknum og auðveldari aðgangi að Japanskri popp menningu þá hefur áhugi fólks á Japanskri menningu farið vaxandi. Ástæður og hvers vegna veraldvefurinn ýtir undir þan áhuga verður skoðaður. Síðan verða áhrif hnattvæðingar og hvað það þýðir fyrir maneskju sem er fæddur og uppalin í Japan og hvernig þeir gætu brugðist við. Til að sjá hvernig þessi áhugi gæti hjálpað en á sama tíma eigning valdið vanda og misskilningi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Neo-nationalism.pdf | 315,68 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |