is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17173

Titill: 
  • Lísa í Undralandi og Lísa í Disneylandi. Ofan í kanínuholuna með Lewis Carroll og Walt Disney
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.A.-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um myndbirtingu Lísu í Undralandi, annars vegar í bók Lewis Carroll sem kom út árið 1865 og svo í teiknimynd Walt Disney frá árinu 1951. Hér verður leitast við að bera saman þessar tvær ólíku Lísur, annars vegar þá Lísu sem birtist í bók Lewis Carroll myndskreyttri af John Tenniel, og hins vegar þá sem sköpuð var í teiknimynd Walt Disney. Einnig verður fjallað um listamennina sem komu að gerð hvorrar Lísu fyrir sig, og grein gerð fyrir stíl, tíðaranda og ólíkum miðlum. Í ritgerðinni verður leitast við að svara því hvers vegna Lísa í Undralandi sé svo ólík Lísu í Disneylandi sem raun ber vitni.

Samþykkt: 
  • 20.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17173


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.-VERKEFNI-BJORKKONRADSDOTTIR.pdf1.92 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna