Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17191
Samfélagsábyrgð tryggingafélaga skoðuð út frá greiningu Archie Carroll á samfélagsábyrgð fyrirtækja. Siðareglur tryggingafélaga og siðferðisleg álitaefni þeirra skoðuð og reynt að svara spurningunni "hvert er samfélagslegt hlutverk tryggingafélaga og hafa skráðar siðareglur íslenskra félaga hjálpað til við að skýra þetta hlutverk?"
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bragi Skaftason.pdf | 699.95 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |