is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17211

Titill: 
  • Eftirlit með aflspennum í raforkukerfum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Megin tilgangur verkefnisins er að skoða helstu eftirlitsaðferðir með háspennu aflspennum þar sem þeir eru eitt af mikilvægustu tækjum í nútíma raforkukerfum. Margir aflspennar eru reknir á háu álagi sem veldur oft hitamyndun á stöðum sem ekki er æskileg og því þarf að fylgjast vel með rekstri þeirra. Í verkefninu er einnig farið í uppbyggingu aflspennis, öldrun, einangrun og kælikerfi aflspenna.

Samþykkt: 
  • 22.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17211


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Eftirlit með aflspennum.pdf2.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna