is Íslenska en English

Ritgerðir til MA-gráðu / MA theses (MA)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture >

Lýsing

MA verkefni er metið til 30 ECTS og skiptist í hönnunarverk, rannsóknarritgerð og greinagerð. Hönnunarverkið er 20 ECTS einingar og byggir á markvissri rannsóknarvinnu þar sem niðurstöðum rannsóknarinnar er miðlað í formi hönnunarverks. Rannsóknarritgerðin er undanfari hönnunarverksins og er metin til 6 ECTS. Um er að ræða fræðilega ritgerð, byggð á traustum heimildagrunni og túlkun nemenda á afmörkuðum viðfangsefnum er varða hönnun. Greinagerð um MA verkefni er metin til 4 ECTS. Í henni fjalla nemendur um eigið verk í hönnunarlegu, menningarlegu, samfélagslegu og umhverfislegu samhengi og gera þá rannsóknar- og heimildavinnu sem liggur að baki hönnunarverkinu sýnilega.

Skoða/leita

+ Hjálp
Finna verk