Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17225
Í skýrslunni eru settar fram tillögur um fjarkennslustefnu, meginmarkmið, leiðir og útfærslur til að ná þeim fram og tilraun gerð til að meta kostnað af þeim. Skoðað er hvar þörf hefur verið fyrir fjarkennslu og hvernig skólarnir hafa brugðist við þeirri þörf. Jafnframt er leitast við að greina hugsanleg sóknarfæri. Þá er lýst þróun og tilhögun fjarkennslu í báðum háskólum, meðal annars námsframboði, bakgrunni fjarnema, stoðþjónustu, fjarkennslubúnaði og samstarfi við símenntunarmiðstöðvar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
071116_verkefnishopur_um_fjarnam_lokaskyrsla.pdf | 574,96 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |