is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17231

Titill: 
  • Auðbjörg - Android vörulista app fyrir sölumenn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Auðbjörg appið er svokallað vörulista app. Með öðrum orðum er það smáforrit sem komið er fyrir á spjaldtölvu og er ætlað sölumönnum heildsala og birgja í þeim tilgangi að bæði kynna og panta vörur fyrir viðskiptavini. Með tilkomu Auðbjörg leysir appið af hólmi núverandi sölutæki sem almennt er mappa, blöð, myndir, handskannar og vörulistar. Með appinu er hægt að kynna vörur á myndrænan hátt, sjá lýsigögn með vörum, panta vörur, skoða eldri pantanir, endurtaka eldri pantanir o.fl. Í grófum dráttum er búið að sameina alla þá fylgihluti sem sölumenn þurfa í eitt smáforrit á spjaldtölvu.

Styrktaraðili: 
  • Advania
Athugasemdir: 
  • Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru varðveitt í bókasafni HR.
Samþykkt: 
  • 27.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17231


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
audbjorg_2013_gunnarorn_johannbrynjar.pdf384.22 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna