Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17236
ISIC Database er vefsíða sem sýnir gagnagrunn íslenska fjárhundsins í aðildarlöndum ISIC
ISIC er skammstöfun sem stendur fyrir Icelandic Sheepdog International Commitee en það eru alþjóðleg samtök um ræktun íslenska fjárhundsins á alþjóðlegum vettfangi.
Vefísðan birtir ættbókarupplýsingar,heilbrigðisupplýsingar, myndir og fleira og telur þessi grunnur nú um 12.600 hunda.
Möguleiki er á að reikna út skildleika á síðunni en það er mikið notað þegar verið að velja saman hunda til undaneldis.
Í ISIC samtökunum eru 10 aðildarlönd og það verða aðilar í þessum löndum sem sjá um að uppfæra gagnagrunnin og halda honum við í framtíðinni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ISIC Lokaskýrsla.pdf | 1,57 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |