en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/17255

Title: 
  • Title is in Icelandic Jarðlagaeiningar á Rauðabergi. Uppruni og myndun þeirra
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Vestur-Skaftafellsýsla hefur oft verið kölluð sveitin milli sanda. Hún nær frá Mýrdalssandi að Skeiðarársandi. Þarna eru nokkur þekktustu eldstöðvarkerfi landsins frá Kötlu inn af Mýrdalssandi að Grímsvötnum í Vatnajökli svo eru þarna sprungukerfi eins og til dæmis Lakagígar og Rauðhólaröðin. Þarna rann eitt mesta hraun sem runnið hefur á sögulegum tíma þegar gaus í Lakagígum 1783. Vestur-Skaftafellssýsla er einnig þekkt fyrir móbergsmyndunina. Rauðaberg er jörð í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu. Jörðin afmarkast í vestri af Djúpá að Krossá í austri og hún nær frá Vatnajökli að sjó. Svæðið sem var rannsakað var lítill partur af jörðinni. Skoðaður voru hlíðarnar við bæinn og lesið í jarðsöguna. Jarðlög voru greind og rakin, höggun þeirra metin til þess að gera sér mynd af umhverfisbreytingum. Jarðsagan á Rauðabergi speglar nálægðina við fyrrnefnd eldstöðvarkerfi og nálægðina við Vatnajökul. Þarna eru hraunlög sem renna á yfirborði, ársetlög, jöklaset og svo móbergsmyndunin.

Accepted: 
  • Jan 30, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17255


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Jarðlagaeiningar á Rauðabergi.pdf2,45 MBOpenHeildartextiPDFView/Open