Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17327
Ritgerðin fjallar um ferðamennsku almennt og hinar mörgu tegundir hennar og um þróun hennar í gegnum tíðina. Þá er farið inn á þætti eins og sjálfbærni og þolmörk í ferðamennsku. Ritgerðin einblínir svo sérstaklega á ferðamennsku á Ítalíu og á Íslandi ásamt því fjalla um menningartengda ferðamennsku.Í því samhengi er farið inn á ferðamannastaði sem eru á Heimsminjaskrá Unesco.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Turismo in Italia ed in Islanda_Skemman_14.pdf | 641,04 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |