is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17332

Titill: 
  • Fjárfestingar lífeyrissjóða í fasteignum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að greina það hvernig íslenskir lífeyrissjóðir fjárfesta í fasteignum. Fasteignasöfn stærstu íslensku lífeyrissjóðanna voru skoðuð og þau borin saman við fasteignasöfn stærstu lífeyrissjóðanna á Norðurlöndunum. Eignasamsetning ímyndaðra lífeyrissjóða var bestuð með mismunandi samvalsaðferðum og niðurstaða aðferðanna borin saman við raunverulega eignasamsetningu stærstu íslensku lífeyrissjóðanna. Farið var yfir skuldsetningu fjárfestinga í fasteignum hjá íslensku lífeyrissjóðunum og hún borin saman við það sem gerist á Norðurlöndunum. Lífeyrissjóðir geta fjárfest í fasteignum í gegnum mismunandi félagaform. Farið var yfir helstu tegundir félagaforma og kostir og gallar skoðaðir. Verkefninu er ætlað að vekja athygli á því að mynduð sé skýr fjárfestingastefna varðandi fjárfestingar íslenskra lífeyrissjóða í fasteignum.
    Lykilorð: Fasteignir, fjárfesting í fasteignum, lífeyrissjóðir, fasteignir sem fjárfestingarvara, vægi fasteigna í fjárfestingasafni lífeyrissjóða.

Samþykkt: 
  • 10.2.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17332


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BEF_Fjárfestingar lífeyrissjóða í fasteignum.pdf731.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna