Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17337
Tracer experiments offer a unique way to characterize flow within geothermal systems. Methods for interpreting tracer tests conducted within hydrological systems were reviewed and discussed. A numerical algorithm, describing tracer transport within a double-porosity system, was developed using a fully implicit, upstream weighted finite volume scheme. The numerical code is capable of handling general boundary conditions, which can include effects of recirculation, and linear tracer reactions. It would be possible to develop the numerical code further to account for non-linear reaction kinetics.
Analytical and numerical methods were used to match observed tracer returns at the Soda Lake geothermal field, Nevada, USA, and the Laugaland low-temperature geothermal field, N-Iceland. The double-porosity model including tracer recirculation provided the best fits to the Soda Lake tracer data. Simpler one-dimensional analytical solutions were sufficient to estimate the interwell tracer transport within the Laugaland system. These results indicate that tracer diffusion is an important process at Soda Lake but not within the Laugaland reservoir. The finite volume algorithm was used to predict cooling, resulting from reinjection of spent fluid, at the Laugaland site. The thermal predictions were compared with measured temperature changes at the Laugaland field. Temperature predictions which included flow-channel dispersion appeared to characterize the thermal drawdown best. Potential improvements to the methods used were suggested.
Ferilprófanir gefa góða möguleika til að meta rennsli vökva innan jarðhitakerfa. Aðferðir til að túlka niðurstöður ferilprófa framkvæmdar innan vatnskerfa voru endurskoðuð og rædd. Reiknilíkan sem lýsir flutningi ferilefnis innan tvíleks (double-porosity) kerfis var þróað. Forritið getur meðhöndlað almenn jaðarskilyrði ásamt því að meta hringrásun ferilefnis og línuleg efnahvörf. Sá möguleiki er fyrir hendi að þróa reiknilíkanið frekar svo það geti einnig lýst ólínulegum efnaferlum.
Tölulegar aðferðir voru notaðar til að aðlaga reiknilíkön að mælingum ferilprófana frá Soda Lake jarðhitasvæðinu í Nevada í Bandaríkjunum, og lághitakerfinu að Laugalandi í Eyjafirði.. Tvílekt reiknilíkan sem gerði ráð fyrir hringrásun ferilefnis bar best saman við mælingar ferilprófsins í Soda Lake. Einfaldari einvíðar lausnir voru næganlegar til að meta niðurstöður ferilprófana að Laugalandi. Þessar niðurstöður benda til þess að sveimferli eru mikilvægari í Soda Lake en að Laugalandi. Reiknilíkanið var einnig notað til að spá fyrir um kælingu vegna niðurdælingar í jarðhitakerfinu að Laugalandi. Hitaspár voru bornar saman við mældar hitastigsbreytingar að Laugalandi. Spálíkön sem gera ráð fyrir dreifni (dispersion) innan rennslisrása stóðust best samanburð við mæld hitastig. Hugsanlegar úrbætur voru ræddar fyrir þær aðferðir sem stuðst var við í verkefninu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
EKB_tracer.pdf | 2.78 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |