Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17354
Lokaverkefni þetta snýst um að klára hönnun á leikskóla við Austurkór 1 Kópavogi sem tók þátt í hönnunarsamkeppni árið 2012. Í því fellst meðal annars að gera forhönnun, aðaluppdrætti, verkteikningar og útboðsgögn ásamt fl.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Skýrsla Erlingur.pdf | 19,75 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |