is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17369

Titill: 
  • Endurbætur á kamínuhituðum heitapotti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kamínuhitaður heitapottur er greindur og endurhannaður með það að markmiði að auka hitadreifni og nýtni kamínunnar á eldiviði. Til að auka nýtnina eru rifflur soðnar utan á veggi kamínunar og spírall settur inn í reykrör útblásturs. Notast er við dælu til að draga kalt vatn frá potti og dæla um kopar spíral. Vatninu er síðan skilað neðst í pottinn til að auka hitadreifni og upplöndun á vatni. Tvær tilraunir eru framkvæmdar þar sem nýtni kamínunar og hitadreifni er mæld, með og án endurbóta og niðurstöður þeirra bornar saman. Einnig er gerð greining á töpum í hitunarferlinu. Niðurstaðan er að um 30% aukning á nýtni verður á kerfinu eftir að spíral og rifflur eru komnar í. Einnig verður hitadreifing nánast einsleit í vatni pottsins með því að dæla vatni úr spíralnum á botninn.

Samþykkt: 
  • 13.2.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17369


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni PRINT.pdf1.92 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna