Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/17377
Í þessu verkefni eru jarðbundin og fljótandi dreifikerfi skoðuð. Verkefnið var unnið í samstarfi við fyrirtækið Green energy group. Skoðaðar voru nokkrar aðferðir til þess að jarðbinda núllpunkta aflspenna í dreifikerfum svo sem jarðbinding í gegnum ekkert viðnám, lágt viðnám, hátt viðnám og ójarðbundið. Kostir og gallar skoðaðir og varnarbúnaður skoðaður. Áhersla var lögð á ein-fasa bilanir og varnaraðferir til það nema þær.
Markmið verkefnisins var að skoða hvort fljótandi dreifikerfi væri fýsilegur kostur og hvort hægt væri að verja þannig kerfi nægjanlega vel.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefnieiki.pdf | 992,24 kB | Open | Complete Text | View/Open |